아이슬란드어의 miðnætti은(는) 무슨 뜻인가요?

아이슬란드어에서 miðnætti라는 단어의 의미는 무엇입니까? 이 문서에서는 전체 의미, 발음과 함께 이중 언어 예제 및 아이슬란드어에서 miðnætti를 사용하는 방법에 대한 지침을 설명합니다.

아이슬란드어miðnætti라는 단어는 자정, 한밤중를 의미합니다. 자세한 내용은 아래 세부정보를 참조하세요.

발음 듣기

단어 miðnætti의 의미

자정

noun

Stundum var komið fram yfir miðnætti þegar við lögðumst til svefns.
때때로 우리는 자정이 넘어서야 잠자리에 들었습니다.

한밤중

noun

Páli og Sílasi hafði verið varpað í fangelsi í Filippí en um miðnætti opnaði mikill jarðskjálfti fangelsisdyrnar.
바울과 실라가 빌립보의 감옥에 갇혀 있는데, 한밤중에 큰 지진이 일어나 감옥 문들이 열렸습니다.

더 많은 예 보기

Jesús sagði: „Komi hann [húsbóndinn] um miðnætti eða síðar og finni þá vakandi, sælir eru þeir þá.“
예수께서는 이렇게 말씀하셨습니다. “만일 [주인이] 제이 야경시에, 심지어 제삼 야경시에 도착해서도, 그들이 그와 같이 [깨어] 있는 것을 보면 그들은 행복합니다!”
Það var orðið áliðið, sennilega komið fram yfir miðnætti, og „drungi var á augum þeirra“ sökum syfju.
늦은 시간이었는데, 필시 자정이 지났을 것입니다. 따라서 그들은 ‘눈이 무거워’ 잠이 들었습니다.
24 Í dæmisögunni um meyjarnar tíu hófst veislan „um miðnætti“ vegna þess að brúðgumanum og fylgdarliði hafði seinkað.
24 열 처녀의 비유에서 잔치는 결혼식 행렬이 지체되었기 때문에 “밤중에” 시작되었읍니다.
(Matteus 24:30) Á „miðnætti“ var vissulega skemmra í komu brúðgumans en þá er meyjarnar lögðu af stað til móts við hann.
(마태 24:30) “한밤중”이 되었을 때는 처녀들이 처음 신랑을 맞이하러 나갔을 때보다 신랑이 도착할 때가 더 가까워진 것이 분명하였습니다.
Pratt, sem var meðal þeirra sem voru í varðhaldi, skrifaði um atburð einnar tiltekinnar nóttu: „Við höfðum legið á gólfinu fram yfir miðnætti, án þess að geta sofið, og eyrum okkar og hjörtum hafði verið misboðið, því klukkustundum saman höfðum við hlustað klúrt spaug varðanna, ljótt orðbragð þeirra, hræðilegt guðlast og andstyggilegt málfar.
“간수들이 지껄이는 음담패설과 입에도 담지 못할 갖가지 욕설과 더러운 이야기를 몇 시간씩 들어 왔기 때문에 우리는 귀와 가슴 속으로 큰 고통을 느끼며, 한밤중이 다 지나도록 잠자는 듯이 누워 있었다.”
Um miðnætti var bankað á svefnherbergishurðina.
자정쯤 침실 문을 두드리는 소리가 나더군요.
Um miðnætti æddi sjóðheitt gjóskuský niður hlíðar eldfjallsins og kæfði alla sem eftir voru í Hercúlaneum.
그 후 한밤중에 과열된 가스와 부석과 돌덩어리들이 헤르쿨라네움으로 엄청나게 쏟아져서, 그 도시에 남아 있던 모든 주민이 질식하여 죽었습니다.
Það var dagsett á miðnætti á undan nótt og hljóp á þennan hátt:
이것은 앞의 밤 자정에 날짜가이 방식으로 실행되었습니다:
Þegar hann hafði lokið máli sínu – nálægt miðnætti – skildu fleiri en 1.200 áhugasamir eftir nafn sitt og heimilisfang til að fá biblíutengd rit.
러더퍼드 형제가 자정이 다 되어 연설을 마치자, 1200명이 넘는 사람이 성경 출판물을 받기 위해 자신의 이름과 주소를 적어 냈습니다.
Tímaritið The Bulletin of the Atomic Scientists hefur á síðasta áratug fært vísinn á dómsdagsklukku sinni — aðferð þess til að sýna líkurnar á kjarnorkustyrjöld — frá 3 mínútum fyrir miðnætti aftur til 17 mínútna fyrir miðnætti.
「원자 과학자 회보」(The Bulletin of the Atomic Scientists)는 지난 십 년 동안에 운명의 날 시계—핵전쟁의 가능성을 표시하는 이 잡지의 방식—를 자정 3분 전에서 자정 17분 전으로 늦추었다.
Stundum var komið fram yfir miðnætti þegar við lögðumst til svefns.
때때로 우리는 자정이 넘어서야 잠자리에 들었습니다.
Þegar mót var haldið í júní á síðasta ári í Yankee Stadium í New York hélt hersveit sjálfboðaliða innreið sína um miðnætti eftir að lokið var hornaboltaleik. Þessi leikvangur var aldrei hreinni og snyrtilegri en dagana fjóra sem á eftir komu.
금년 6월에 뉴욕시 양키스타디움에서 대회가 계획되었을 때 야구 경기가 끝난 후 한밤중에 일단의 청소 자진 봉사자들이 경기장 안으로 들어갔으며, 그 운동장은 나흘 동안 사용되는 기간에 이전에는 결코 볼 수 없었던 깨끗함을 유지하였읍니다.
Árið 1998 var hin fræga dómsdagsklukka tímaritsins The Bulletin of the Atomic Scientists færð fram um fimm mínútur, í níu mínútur fyrir miðnætti, sem er skýr vísbending um að kjarnorkuváin sé ekki liðin hjá.
1998년에 「원자 과학자 회보」(The Bulletin of the Atomic Scientists)에 나오는 유명한 운명의 날 시계는 5분이 더 지나 자정 9분 전이 되었는데, 이것은 핵위협이 사라진 것이 아니라는 명백한 증거였습니다.
Í skýrslu um slysið segir að þriðji stýrimaður, sem stjórnaði skipinu þegar það strandaði skömmu eftir miðnætti, hefði verið á fótum frá því snemma morguns.
그 참사에 관한 한 보고서에서 설명하는 바에 의하면, 그 유조선이 자정 직후에 좌초되었을 때 책임을 맡고 있었던 3등 항해사는 그날 새벽부터 근무를 하고 있었습니다.
(Sálmur 119:57-64) Sálmaritarinn ,hafði ákveðið að varðveita orð Jehóva‘ og jafnvel um miðnætti ‚reis hann upp til þess að þakka honum fyrir hans réttlátu ákvæði‘.
(시 119:57-64) 시편 필자는 ‘여호와의 말씀을 지키기로 약속’하였으며, 심지어 ‘한밤중에 일어나 하느님의 의로운 판결에 대해 감사를 드리’기도 하였습니다.
Um miðnætti kvað við hróp: Sjá, brúðguminn kemur, farið til móts við hann.
밤중에 소리가 나되 보라 신랑이로다 맞으러 나오라 하매
Það var dagsett á miðnætti á undan nótt og hljóp á þennan hátt:
이것은 앞의 날짜의 자정에 있었어요 밤은이 방법으로 실행:
Vakið því, þér vitið ekki, nær húsbóndinn kemur, að kveldi, á miðnætti, í óttu eða dögun. Látið hann ekki finna yður sofandi, þegar hann kemur allt í einu.
집주인이 언제 올는지 혹 저물 때엘는지, 밤중엘는지, 닭 울 때엘는지, 새벽엘는지 너희가 알지 못함이라. 그가 홀연히 와서 너희의 자는 것을 보지 않도록 하라.
Hugo Riemer, sem seinna sat í hinu stjórnandi ráði, hélt eitt sinn ræðu í skólabyggingu að kvöldi til. Eftir að henni lauk svaraði hann biblíutengdum spurningum fram yfir miðnætti.
나중에 통치체 성원이 된 휴고 리머는 어느 학교에서 저녁 때 연설을 마친 뒤 자정이 넘도록 성서에 관한 질문들에 대답해 주었습니다.
Páli og Sílasi hafði verið varpað í fangelsi í Filippí en um miðnætti opnaði mikill jarðskjálfti fangelsisdyrnar.
바울과 실라가 빌립보의 감옥에 갇혀 있는데, 한밤중에 큰 지진이 일어나 감옥 문들이 열렸습니다.
Rétt fyrir miðnætti fékk ég óvænt að vita að ég mætti taka dótið mitt og fara.
놀랍게도, 자정을 얼마 앞두고 취조관들은 나에게 소지품을 챙겨 나가라고 했습니다.
Stundum hófst það þó ekki fyrr en um miðnætti og stóð þá fram til klukkan tvö að nóttu.
하지만 때때로 자정이 되어도 연구를 시작하지 못하거나 새벽 두 시까지 연구하게 되는 경우도 있었습니다.
Dómsdagsklukkan var útbúin af fræðimönnum tímaritsins Bulletin of Atomic Scientists (BAS). Hún átti að gefa til kynna hversu nærri heimurinn stæði kjarnorkustyrjöld. Klukkan hefur nú verið færð fram um tvær mínútur og vantar fimm mínútur í miðnætti — „táknrænan endi mannfélagsins“.
운명의 날 시계가 2분 앞당겨져 “문명의 최후”를 뜻하는 자정이 되기 5분 전을 가리키게 되었다. 이 시계는 「원자 과학자 회보」(Bulletin of Atomic Scientists)에서 핵 참사가 얼마나 임박했는지를 보여 주기 위해 고안해 낸 것이다.
Þegar þetta er skrifað er nýjasta dæmið frá Kóreska lýðveldinu þar sem Trúboð hinna komandi daga spáði því að Kristur myndi koma á miðnætti þann 28. október 1992 og taka hina trúuðu til himna.
본 기사를 집필하는 동안 가장 최근의 예보는 한국에서 있었다. 한국에서 다미 선교회는 1992년 10월 28일 자정에 그리스도가 임하여 신자들을 하늘로 데려갈 것이라고 예보하였다.
Í þeirri heimsókn hittumst við tíu saman bæði kvöldin og ég talaði við þau langt fram yfir miðnætti.
그때 저녁마다 열 사람 정도가 모였고, 저는 자정이 훨씬 넘도록 이야기를 해 주었습니다.

아이슬란드어 배우자

이제 아이슬란드어에서 miðnætti의 의미에 대해 더 많이 알았으므로 선택한 예를 통해 사용 방법과 읽어보세요. 그리고 우리가 제안하는 관련 단어를 배우는 것을 잊지 마세요. 우리 웹사이트는 아이슬란드어에서 모르는 다른 단어의 의미를 찾을 수 있도록 새로운 단어와 새로운 예를 지속적으로 업데이트하고 있습니다.

아이슬란드어에 대해 알고 있습니까?

아이슬란드어는 게르만어이자 아이슬란드의 공식 언어입니다. 게르만어 그룹의 북게르만어 분파에 속하는 인도유럽어족 언어입니다. 아이슬란드어 사용자의 대부분은 약 320,000명으로 아이슬란드에 거주합니다. 8,000명 이상의 아이슬란드어 원어민이 덴마크에 살고 있습니다. 이 언어는 또한 미국에서 약 5,000명과 캐나다에서 1,400명 이상의 사람들이 사용합니다. 아이슬란드 인구의 97%가 아이슬란드어를 모국어로 생각하지만, 아이슬란드 이외의 지역, 특히 캐나다에서는 화자 수가 감소하고 있습니다.