Was bedeutet grípa in Isländisch?
Was ist die Bedeutung des Wortes grípa in Isländisch? Der Artikel erklärt die vollständige Bedeutung, Aussprache zusammen mit zweisprachigen Beispielen und Anweisungen zur Verwendung von grípa in Isländisch.
Das Wort grípa in Isländisch bedeutet fangen. Um mehr zu erfahren, lesen Sie bitte die Details unten.
Bedeutung des Wortes grípa
fangenverb Hann stenst þann þrýsting að grípa til ofbeldis þegar honum er ögrað, rétt eins og sterkur stífluveggur. Wird er provoziert, fängt er den Druck ab wie ein mächtiger Damm. |
Weitere Beispiele anzeigen
Enginn til ađ grípa inn í snúnu spurningarnar ūínar. Niemand unterbindet lhre Fangfragen. |
Þetta þýðir auðvitað ekki að þú verðir að grípa þessi tækifæri til að lesa yfir barni þínu. Das heißt natürlich nicht, daß die Mutter ihrem Kind bei solchen Gelegenheiten eine Predigt halten sollte. |
Skólayfirvöld hafa þann rétt að grípa til aðgerða í þágu nemendanna í heild. Die Schulverwaltung hat das Recht, zum Nutzen der Gesamtheit der Schüler zu handeln. |
Annalee, á ákveðnum aldri hætta karlmenn að grípa tækifærið hvað konur varðar Annalee, in einem gewissen Alter fangen Männer an zu zögern, wenn es um Frauen geht |
Hún er lífstré þeim, sem grípa hana, og sæll er hver sá, er heldur fast í hana.“ — Orðskviðirnir 3:13-18. Sie ist ein Baum des Lebens für die, die sie ergreifen, und die sie festhalten, sind glücklich zu nennen“ (Sprüche 3:13-18). |
Það er óþarfi að grípa til örþrifaráða. Kein Grund für drastische Maßnahmen. |
Það þurfti að grípa inn í, í þágu fólksins Es musste irgendwas getan werden zum Wohle dieser Menschen. |
Í ljósi þessarar frásagnar, þá er ein ástæða þess að mér finnst þátturinn um Lucy við hornboltaleik skemmtilegur, sú að faðir minn hafði þá skoðun að ég hefði frekar átt að læra utanríkismál, heldur en að eltast við að grípa bolta. Vor diesem Hintergrund gefällt mir die Geschichte von Lucy beim Baseballspielen auch deshalb so gut, weil ich mich nach Ansicht meines Vaters lieber mit Außenpolitik hätte befassen sollen, statt mir Gedanken darüber zu machen, ob ich den Ball fange. |
Um „dugmikla konu“ er sagt í Biblíunni: „Hún réttir út hendurnar eftir rokknum [eða keflinu] og fingur hennar grípa snælduna.“ Die Bibel sagt von einer „tüchtigen Ehefrau“: „Ihre Hände hat sie nach dem Spinnrocken ausgestreckt, und ihre eigenen Hände ergreifen die Spindel“ (Sprüche 31:10, 19). |
4 Biblían er ekki bók til að geyma bara í hillu og grípa í af og til og hún er ekki heldur ætluð til nota aðeins þegar trúbræður koma saman til tilbeiðslu. 4 Die Bibel ist kein Buch, das man sich einfach ins Bücherregal stellt, um gelegentlich etwas darin nachzulesen, noch ist sie dazu gedacht, lediglich dann gebraucht zu werden, wenn man sich mit Glaubensbrüdern zur Anbetung versammelt. |
Ef þú býrð í landi þar sem atvinnuleysi er mikið gæti þér fundist þú verða að grípa bestu vinnuna sem býðst. Wenn du in einem Land lebst, wo Stellenmangel herrscht, fühlst du dich vielleicht gedrängt, die erstbeste Stelle anzunehmen. |
Að sjálfsögðu mun trú þín á Guð styrkjast ef þú getur skilið orsökina fyrir því að hann gerði þetta eða hitt eða hvers vegna hann vriðist stundum draga á langinn að grípa til aðgerða gegn hinum guðlausu. Natürlich wird dein Glaube an Gott gestärkt, wenn du herausfinden kannst, warum er auf eine solche Weise gehandelt hat oder warum er manchmal anscheinend zögert, gegen die Bösen vorzugehen. |
Ætlar þú að grípa tækifærið og læra meira um vegi Guðs og afla þér nákvæmrar þekkingar á honum og tilgangi hans svo að þú getir gengið á stigum hans? — Jóhannes 17:3. Werden wir die Gelegenheit ergreifen, mehr über Gottes Wege zu lernen und uns eine genaue Erkenntnis über ihn und seine Vorsätze anzueignen, damit wir auf seinen Pfaden wandeln können? (Johannes 17:3). |
Við getum öll tekið framförum í að hlusta og sýna áhuga á því sem aðrir segja með því að grípa ekki fram í fyrir þeim.“ Jeder kann ein besserer Zuhörer werden und an dem, was andere sagen, noch mehr Interesse zeigen, indem er sie nicht unterbricht.“ |
„Ég hefði átt að grípa fyrr í taumana en ég gerði. „Es wäre besser gewesen, wenn ich schneller gehandelt hätte. |
Það þarf að fara yfir Opinberunarbókina oftar en einu sinni til þess að ná að grípa til fulls mikilvægi þess sem hún hefur að geyma. Wiederholung. Ja, wir müssen die Bedeutung der Worte der Offenbarung in unser Herz eindringen lassen. |
Ætlar hann einhvern tíma að grípa í taumana? Wird er je dagegen einschreiten? |
Ūessi áttaviti mun grípa ljķsiđ og benda í áttina ađ völundarhúsinu. Dieser Kompass fängt das Licht ein und zeigt euch den Weg zum Labyrinth. |
Þess í stað ættum við að ‚vera hljóð fyrir Jehóva‘ og ekki finna að, heldur að treysta honum með stillingu til að grípa til aðgerða í okkar þágu á sínum tíma. — Sálmur 37:5, 7. Vielmehr sollten wir ‘stillschweigen vor Jehova’, indem wir ihn nicht kritisieren, sondern ruhig darauf vertrauen, daß er zu seiner eigenen Zeit für uns eintreten wird (Psalm 37:5, 7). |
Raunsannar frásögur eru önnur góð leið til að grípa athygli fólks. Ein persönliches Erlebnis zu erzählen ist ebenfalls eine gute Möglichkeit, die Aufmerksamkeit zu fesseln. |
Að grípa athygli áheyrenda. Die Aufmerksamkeit der Zuhörer gewinnen. |
Hann sat framarlega í salnum, ákveðinn í því að láta ekki haggast og hugsanlega grípa fram í fyrir farandprédikaranum en Robert var þegar í stað snortinn af andanum, líkt og eiginkona hans hafði áður orðið. Als er jedoch fest entschlossen, sich nicht einwickeln zu lassen und den Gastprediger womöglich durch Zwischenrufe aus dem Konzept zu bringen, vorne unter den Anwesenden saß, wurde er sofort vom Geist berührt, so wie es auch bei seiner Frau der Fall gewesen war. |
Margir sérfræðingar töldu hins vegar næg rök fyrir því að grípa til einhverra aðgerða. Für viele Experten gab es jedoch schon genügend Beweise, um entsprechende Maßnahmen zu rechtfertigen. |
Það merkir að vera tilbúinn til að beita afli sínu eða grípa til aðgerða, yfirleitt til að veita mótspyrnu, berjast eða kúga. Es weist auf die Bereitschaft hin, Macht auszuüben oder etwas zu unternehmen, meist um sich jemand zu widersetzen, ihn zu bekämpfen oder ihn zu unterdrücken. |
Þú munt einnig fá vitneskju um hvað þú þarft að gera til að hljóta blessun Messíasarríkisins sem bráðlega mun grípa inn í gang mála hér á jörðinni til góðs fyrir alla réttsinnaða menn. Du wirst außerdem erfahren, was du tun mußt, um an den Segnungen des messianischen Königreiches teilzuhaben, das schon bald zum Nutzen aller aufrichtigen Menschen in die Angelegenheiten der Welt eingreifen wird. |
Lass uns Isländisch lernen
Da Sie jetzt also mehr über die Bedeutung von grípa in Isländisch wissen, können Sie anhand ausgewählter Beispiele lernen, wie man sie verwendet und wie man sie verwendet lesen Sie sie. Und denken Sie daran, die von uns vorgeschlagenen verwandten Wörter zu lernen. Unsere Website wird ständig mit neuen Wörtern und neuen Beispielen aktualisiert, sodass Sie die Bedeutung anderer Wörter, die Sie in Isländisch nicht kennen, nachschlagen können.
Aktualisierte Wörter von Isländisch
Kennst du Isländisch
Isländisch ist eine germanische Sprache und die Amtssprache Islands. Es ist eine indogermanische Sprache, die zum nordgermanischen Zweig der germanischen Sprachgruppe gehört. Die Mehrheit der Isländischsprachigen lebt in Island, etwa 320.000. Mehr als 8.000 isländische Muttersprachler leben in Dänemark. Die Sprache wird auch von etwa 5.000 Menschen in den Vereinigten Staaten und von mehr als 1.400 Menschen in Kanada gesprochen. Obwohl 97 % der isländischen Bevölkerung Isländisch als ihre Muttersprache betrachten, nimmt die Zahl der Sprecher in Gemeinschaften außerhalb Islands ab, insbesondere in Kanada.